Vaka vann nauman meirihluta í Stúdentaráði Lovísa Arnardóttir skrifar 22. mars 2024 07:55 Á myndinni eru oddvitar sviðanna á framboðslista Vöku. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). Aðsend Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta komst í meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í nótt. Það er í fyrsta sinn síðan árið 2017 sem Vaka nær meirihluta. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn var kjörsókn um 31 prósent til Stúdentaráðs og 28 prósent til Háskólaráðs. Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14% Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14%
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45
Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44
Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28