Vísir er með beina útsendingu frá eldgosinu í spilaranum hér að neðan, ýmist úr vefmyndavél eða þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar svo ber undir.
Að neðan má sjá úr vefmyndavél á Þorbirni sem sýnir yfir Svartsengi og Bláa lónið.
Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra-Skógfells norðan Grindavíkur klukkan 20:23 í kvöld. Örfáir Grindvíkingar yfirgáfu bæinn og Bláa lónið var rýmt með hraði.
Vísir er með beina útsendingu frá eldgosinu í spilaranum hér að neðan, ýmist úr vefmyndavél eða þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar svo ber undir.
Að neðan má sjá úr vefmyndavél á Þorbirni sem sýnir yfir Svartsengi og Bláa lónið.