Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:01 Það ráða fáir við Aaron Donald og flestir leikstjórnendur hafa óttast hann undanfarin áratug. Getty/Ryan Kang Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024 NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024
NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sjá meira