Þjálfari kvennaliðs Chelsea á móti ástarsamböndum liðsfélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:30 Emma Hayes reitti nokkra leikmenn sína til reiði með ummælum sínum. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Emma Hayes, knattspyrnustýra Chelsea, er ekki hrifin af ástarsamböndum á milli liðsfélaga í kvennaboltanum og segir það gera starfið enn erfiðara. Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira