Í fyrsta sinn verða jafnmargar konur og karlar á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 07:00 Jamaíska boðhlaupssveitin fagnar sigri sínum á síðustu Ólympíuleikum. Briana Williams, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson skiluðu þjóð sinni gullinu og voru mjög sáttar með það. Getty/Fred Lee Ólympíuleikarnir í París í sumar verða sögulegir leikar þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta verða nefnilega fyrstu Ólympíuleikar sögunnar þar sem jafnmargar konur og karla keppa. Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira