Pep horfir til Lundúna í leit að eftirmanni Bernardo Silva Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 18:15 Lucas Paquetá er sagður efstur á óskalista Manchester City. EPA-EFE/ISABEL INFANTES Pep Guardiola telur Brasilíumanninn Lucas Paquetá best til þess fallinn að leysa Bernardo Silva af hólmi í liði Englands-, Evrópu og bikarmeistara Manchester City. Hinn 26 ára gamli Paquetá hefur spilað frábærlega fyrir West Ham United síðan enska félagið festi kaup á honum árið 2022. Þar áður hafði hann spilað fyrir Lyon í Frakklandi og AC Milan á ítalíu sem og Flamengo í heimalandinu. Paquetá var orðaður við Man City síðasta sumar en rannsókn á meintum veðmálabrotum hans þýddi að á endanum ákváðu ríkjandi Englandsmeistarar að festa kaup á Matheus Nunes, leikmanni Úlfanna. Sá er ættaður frá Brasilíu en leikur með Silva í portúgalska landsliðinu. Paquetá hefur hins vegar spilað sem engill á þessari leiktíð og hefur til að mynda komið með beinum hætti að sjö mörkum í síðustu 10 leikjum Hamranna. Á vef ESPN er greint frá því að Pep Gurdiola sé viss um að Paquetá sé hinn fullkomni eftirmaður Bernardo Silva sem virðist vera á leið frá félaginu. Silva hefur verið orðaður við bæði Barcelona og París Saint-Germain. ESPN greinir einnig frá að Paquetá sé með söluákvæði í samningi sínum við West Ham upp á 86 milljónir punda eða tæplega 15 milljarða íslenskra króna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Paquetá hefur spilað frábærlega fyrir West Ham United síðan enska félagið festi kaup á honum árið 2022. Þar áður hafði hann spilað fyrir Lyon í Frakklandi og AC Milan á ítalíu sem og Flamengo í heimalandinu. Paquetá var orðaður við Man City síðasta sumar en rannsókn á meintum veðmálabrotum hans þýddi að á endanum ákváðu ríkjandi Englandsmeistarar að festa kaup á Matheus Nunes, leikmanni Úlfanna. Sá er ættaður frá Brasilíu en leikur með Silva í portúgalska landsliðinu. Paquetá hefur hins vegar spilað sem engill á þessari leiktíð og hefur til að mynda komið með beinum hætti að sjö mörkum í síðustu 10 leikjum Hamranna. Á vef ESPN er greint frá því að Pep Gurdiola sé viss um að Paquetá sé hinn fullkomni eftirmaður Bernardo Silva sem virðist vera á leið frá félaginu. Silva hefur verið orðaður við bæði Barcelona og París Saint-Germain. ESPN greinir einnig frá að Paquetá sé með söluákvæði í samningi sínum við West Ham upp á 86 milljónir punda eða tæplega 15 milljarða íslenskra króna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira