Nærri sextíu fæðubótar-, næringarefnum og lyfjum dælt í undrabarnið á tveggja ára tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 08:02 Kamila Valieva á Ólympíuleikunum í Peking árið 2022. Dimitris Isevidis/Getty Images Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, hefur greint frá því að hin rússneska Kamila Valieva hafi fengið alls 56 mismunandi lyf, næringar- og fæðubótarefni á tveggja ára tímabili þegar hún var 13 til 15 ára gömul. Vísir hefur fylgst vel með gangi mála í máli Kamila Valieva en þessi tánings skautadrottning var fyrr á þessu ári dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjabrota. Undir lok árs 2021 fannst hjartalyfið trimetazidine í blóðprufu hennar. Nú hefur BBC, breska ríkisútvarpið, greint frá því að alls hafi táningsstúlkan Valieva fengið 56 mismunandi lyf, næringar- og fæðubótaefni frá því hún var 13 til 15 ára. Ekkert af þeim hafi þó verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA). Í skjölum CAS um málið kemur fram að FMBA, lyfjastofnun í Rússlandi, hafi skrifað upp á lyfin 56 sem Valieva tók. Í yfirlýsingu frá Rússneska lyfjaeftirlitinu (Rusada) kom fram að óháð rannsókn þeirra á lyfjagjöf táningsins sýndi fram á að ekki væri um nein ólögleg lyf að ræða. WADA svaraði um hæl og sagði „lyfjamisnotkun barna er með öllu ólíðandi.“ Kamila Valieva: Russian figure skater given 56 medications and supplements over two years https://t.co/TWKMBU22ZT— BBC News (World) (@BBCWorld) March 14, 2024 Framkvæmdastjóri WADA, Olivier Niggli, sagði í viðtali að málið væri gríðarlega súrt þar sem það væri ljóst að hér hefði ákvörðun verið tekin um að refsa íþróttamanneskjunni frekar en þeim sem hjálpuðu henni að dópa. Valieva var dæmd í fjögurra ára keppnisbann en þar sem það er afturvirkt og byrjaði í raun eftir að hún féll á lyfjaprófi undir lok árs 2021 má Valieva byrja að keppa að nýju í lok árs 2025. Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Tengdar fréttir Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. 27. febrúar 2024 12:01 Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. 8. febrúar 2024 11:30 „Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. 1. febrúar 2024 08:00 Bölvar Íþróttadómstólnum: „Þeir láta reiði sína bitna á lítilli stúlku“ Ein af frægustu þjálfurum Rússa er mjög reið yfir því hvernig er farið með rússnesku listskautakonuna Kamilu Valievu en Alþjóða Íþróttadómstóllinn dæmdi hana í fjögurra ára keppnisbann í vikunni. 31. janúar 2024 09:40 Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. 30. janúar 2024 16:31 Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. 29. janúar 2024 23:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Vísir hefur fylgst vel með gangi mála í máli Kamila Valieva en þessi tánings skautadrottning var fyrr á þessu ári dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjabrota. Undir lok árs 2021 fannst hjartalyfið trimetazidine í blóðprufu hennar. Nú hefur BBC, breska ríkisútvarpið, greint frá því að alls hafi táningsstúlkan Valieva fengið 56 mismunandi lyf, næringar- og fæðubótaefni frá því hún var 13 til 15 ára. Ekkert af þeim hafi þó verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA). Í skjölum CAS um málið kemur fram að FMBA, lyfjastofnun í Rússlandi, hafi skrifað upp á lyfin 56 sem Valieva tók. Í yfirlýsingu frá Rússneska lyfjaeftirlitinu (Rusada) kom fram að óháð rannsókn þeirra á lyfjagjöf táningsins sýndi fram á að ekki væri um nein ólögleg lyf að ræða. WADA svaraði um hæl og sagði „lyfjamisnotkun barna er með öllu ólíðandi.“ Kamila Valieva: Russian figure skater given 56 medications and supplements over two years https://t.co/TWKMBU22ZT— BBC News (World) (@BBCWorld) March 14, 2024 Framkvæmdastjóri WADA, Olivier Niggli, sagði í viðtali að málið væri gríðarlega súrt þar sem það væri ljóst að hér hefði ákvörðun verið tekin um að refsa íþróttamanneskjunni frekar en þeim sem hjálpuðu henni að dópa. Valieva var dæmd í fjögurra ára keppnisbann en þar sem það er afturvirkt og byrjaði í raun eftir að hún féll á lyfjaprófi undir lok árs 2021 má Valieva byrja að keppa að nýju í lok árs 2025.
Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Tengdar fréttir Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. 27. febrúar 2024 12:01 Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. 8. febrúar 2024 11:30 „Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. 1. febrúar 2024 08:00 Bölvar Íþróttadómstólnum: „Þeir láta reiði sína bitna á lítilli stúlku“ Ein af frægustu þjálfurum Rússa er mjög reið yfir því hvernig er farið með rússnesku listskautakonuna Kamilu Valievu en Alþjóða Íþróttadómstóllinn dæmdi hana í fjögurra ára keppnisbann í vikunni. 31. janúar 2024 09:40 Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. 30. janúar 2024 16:31 Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. 29. janúar 2024 23:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. 27. febrúar 2024 12:01
Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. 8. febrúar 2024 11:30
„Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. 1. febrúar 2024 08:00
Bölvar Íþróttadómstólnum: „Þeir láta reiði sína bitna á lítilli stúlku“ Ein af frægustu þjálfurum Rússa er mjög reið yfir því hvernig er farið með rússnesku listskautakonuna Kamilu Valievu en Alþjóða Íþróttadómstóllinn dæmdi hana í fjögurra ára keppnisbann í vikunni. 31. janúar 2024 09:40
Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. 30. janúar 2024 16:31
Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. 29. janúar 2024 23:01
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti