Með tíu kíló af grasi í farangrinum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2024 14:24 Maðurinn var með tíu kíló af grasi í töskunni. Vísir/Vilhelm Breskur karlmaður hefur verið í átta mánaða fangelsi fyrir að flytja inn tíu kíló af marijúana. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira