Tusk hyggst skipta út 50 sendiherrum hægristjórnarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2024 06:56 Tusk hefur heitið nýjum og betri stjórnarháttum. AP/Andrew Harnik Stjórnvöld í Póllandi hafa afturkallað 50 sendiherra sína í viðleitni til þess að bæta alþjóðleg samskipti á viðsjárverðum tímum. Utanríkisráðuneytið segir aðgerðina nauðsynlega og utanríkisþjónustuna verða faglegri fyrir vikið. Um er að ræða lið í umbótum Donald Tusk, sem nýlega tók við sem forsætisráðherra landsins, til að „leiðrétta“ ýmislegt sem þykir hafa farið miður á meðan öfl lengst til hægri voru við stjórnvölin. Tusk segir endurnýjunin í utanríkisþjónustunni hins vegar ekki „hefnd“ gegn forverum sínum heldur sé nauðsynlegt að stjórnvöld geti reitt sig á trúa og trausta sendifulltrúa á tímum þegar nágrannaríkið Úkraína sé að verjast ásókn Rússa. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp um hvaða sendiherra er að ræða. Svo kann að fara að forseti Póllands, Andrzej Duda, sem hefur sterk tengsl við fráfarandi öfl og hefur verið gagnrýninn á Tusk neiti að samþykkja skipan nýrra sendiherra í stað þeirra sem hafa verið afturkallaðir. Þá kemur upp sú staða að næstráðendur taka við stjórn í sendiráðunum. Forverar Tusk voru ítrekað gagnrýndir af Evrópusambandinu, til að mynda fyrir að grafa undan dómskerfinu og fyrir framgöngu sína gagnvart hinsegin fólki. Tusk, sem var áður forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur heitið því að „laga þetta allt“. Pólland Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Um er að ræða lið í umbótum Donald Tusk, sem nýlega tók við sem forsætisráðherra landsins, til að „leiðrétta“ ýmislegt sem þykir hafa farið miður á meðan öfl lengst til hægri voru við stjórnvölin. Tusk segir endurnýjunin í utanríkisþjónustunni hins vegar ekki „hefnd“ gegn forverum sínum heldur sé nauðsynlegt að stjórnvöld geti reitt sig á trúa og trausta sendifulltrúa á tímum þegar nágrannaríkið Úkraína sé að verjast ásókn Rússa. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp um hvaða sendiherra er að ræða. Svo kann að fara að forseti Póllands, Andrzej Duda, sem hefur sterk tengsl við fráfarandi öfl og hefur verið gagnrýninn á Tusk neiti að samþykkja skipan nýrra sendiherra í stað þeirra sem hafa verið afturkallaðir. Þá kemur upp sú staða að næstráðendur taka við stjórn í sendiráðunum. Forverar Tusk voru ítrekað gagnrýndir af Evrópusambandinu, til að mynda fyrir að grafa undan dómskerfinu og fyrir framgöngu sína gagnvart hinsegin fólki. Tusk, sem var áður forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur heitið því að „laga þetta allt“.
Pólland Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira