Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar alla daga klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar alla daga klukkan tólf.

Seðlabankastjóri fagnar nýgerðum kjarasamningum og segir hugsunina í þeim góða.

Seðlabankinn ákveður meginvexti sína í næstu viku en Fjármálastöðugleikanefnd kynnti í morgun skýrslu sína um stöðu efnahagslífsins. 

Í hádegisfréttum verður einnig rætt við formann Samtaka ferðaþjónustu sem segir að stjórnvöld megi ekki láta samdrátt í greininni sér í léttu rúmi liggja. 

Að auki verður rætt við slökkviliðsstjóra um ástand leiguíbúða í framhaldi af fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þar sem rætt var við konu sem býr í vægast sagt lélegri leiguíbúð í Hafnarfirði. 

Í íþróttum verður síðan farið yfir úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu og rýnt í leiki dagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×