Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 23:31 Michael Edwards, Klopp og Mike Gordon á góðri stundu. John Powell/Getty Images Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35