Hryllingsmyndin um Bangsímon valin sú versta á Razzie-verðlaununum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:48 Myndin er í leikstjórn Rhys Frake-Waterfield, en hann hlaut verðlaun fyrir verstu leikstjórnina. Getty Razzie-verðlaunahátíðin svokallaða var haldin í gær. Á henni var hryllingsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey ótvíræður „sigurvegari“ en hún hlaut verðlaun í fimm af tíu flokkum. Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher
Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira