Jóhann Berg og félagar misstu niður tveggja marka forystu í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 16:02 Lærisveinar Vincent Kompany hjá Burnley voru mjög nálægt sigri í dag sem hefði gefið þeim smá von í fallbaráttunni. Getty/Justin Setterfield Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru í frábærri stöðu í London í ensku úrvalsdeildinni en misstu frá sér sigurinn í seinni hálfleik. Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira