„Það fór bara allt inn“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 18:34 Benedikt Gunnar Óskarsson var valinn maður leiksins Vísir/Hulda Margrét Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. „Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu. Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira
„Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu.
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira