Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2024 06:00 Max Verstappen verður á ráspól í dag eins og oft áður. Getty/Mark Thompson Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Stöð 2 Sport Lengjubikar kvenna heldur áfram og það verður forvitnilegt að sjá hvernig Keflvíkingum gengur að eiga við Breiðablik, klukkan 11. Keflavík verður einnig á ferðinni kl. 15, en þá í körfubolta, þegar liðið mætir Stjörnunni í Subway-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Í ítalska fótboltanum sækir topplið Inter lið Bologna heim klukkan 17 en heimamenn eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 5 FH og Þór/KA hafa byrjað vel í Lengjubikar kvenna og mætast í beinni útsendingu klukkan 14. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München gegn Frankfurt í mikilvægum slag í titilbaráttunni í Þýskalandi. Bayern er með naumt forskot á Wolfsburg á toppnum en Frankfurt er í 3. sætinu. Leikurinn hefst klukkan 12. Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Sádi-Arabíu hefst svo klukkan 16:30, og um kvöldið er pílumótið Belgian Darts Open og LET-golfmótið Aramco Team Series. Hér má finna upplýsingar um beinar útsendingar í dag og næstu daga. Golf Lengjubikar kvenna Ítalski boltinn Akstursíþróttir Þýski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikar kvenna heldur áfram og það verður forvitnilegt að sjá hvernig Keflvíkingum gengur að eiga við Breiðablik, klukkan 11. Keflavík verður einnig á ferðinni kl. 15, en þá í körfubolta, þegar liðið mætir Stjörnunni í Subway-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Í ítalska fótboltanum sækir topplið Inter lið Bologna heim klukkan 17 en heimamenn eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 5 FH og Þór/KA hafa byrjað vel í Lengjubikar kvenna og mætast í beinni útsendingu klukkan 14. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München gegn Frankfurt í mikilvægum slag í titilbaráttunni í Þýskalandi. Bayern er með naumt forskot á Wolfsburg á toppnum en Frankfurt er í 3. sætinu. Leikurinn hefst klukkan 12. Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Sádi-Arabíu hefst svo klukkan 16:30, og um kvöldið er pílumótið Belgian Darts Open og LET-golfmótið Aramco Team Series. Hér má finna upplýsingar um beinar útsendingar í dag og næstu daga.
Golf Lengjubikar kvenna Ítalski boltinn Akstursíþróttir Þýski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira