Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 11:00 Kristoffer Olsson í leik með Midtjylland í dönsku deildinni. Getty/ Jan Christensen Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024 Danski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024
Danski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira