Þverpólitísk samstaða í Alabama um ný lög um notkun fósturvísa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2024 06:58 Lögin eru sögð mynda nokkurs konar verndarskjöld um starfsemi þeirra sem aðstoða einstaklinga sem glíma við ófrjósemi. Getty/Washington Post/Jay L. Clendenin Þingmenn í Alabama í Bandaríkjunum hafa samþykkt lög til að vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá mögulegum sak- og lögsóknum, eftir að hæstiréttur ríkisins úrskurðaði að fósturvísar væru manneskjur og nytu sömu réttinda og börn. Ýmsar heilbrigðisstofnanir sem buðu upp á þjónustu við einstaklinga sem glímdu við ófrjósemi hættu starfsemi eftir að dómurinn féll en hann gerði það að verkum að eyðilegging fósturvísa, viljandi eða óviljandi, gat nú allt í einu talist manndráp. Umrædd lög sem samþykkt voru á þinginu í gær njóta þverpólitísks stuðnings og voru samþykkt með 81 atkvæði gegn 12 í neðri deildinni og 29 atkvæðum gegn einu í efri deildinni. Ríkisstjórinn og Repúblikaninn Kay Ivey undirritaði lögin um leið og þau höfðu verið samþykkt. Lögin eru sögð vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá ábyrgð ef fósturvísra eyðileggjast eða „deyja“ og vonir standa til að þær stofnanir sem höfðu lokað verði opnaðar á ný. Demókratar segja lögin hins vegar aðeins plástur á sárið, þar sem eftir standi sú ákvörðun hæstaréttar að fósturvísar séu börn. Málið hefur verið til mestu vandræða fyrir Repúblikana, sem hafa bæði talað fyrir því að allt „líf“ sé heilagt en einnig að standa þurfi vörð um bandarískar fjölskyldur og tryggja að þær geti fjölgað sér. Hafa sumir þeirra viðurkennt að það verði erfiðara ef fólk veigrar sér nú við því að notast við tæknifrjóvgun. Frjósemi Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Ýmsar heilbrigðisstofnanir sem buðu upp á þjónustu við einstaklinga sem glímdu við ófrjósemi hættu starfsemi eftir að dómurinn féll en hann gerði það að verkum að eyðilegging fósturvísa, viljandi eða óviljandi, gat nú allt í einu talist manndráp. Umrædd lög sem samþykkt voru á þinginu í gær njóta þverpólitísks stuðnings og voru samþykkt með 81 atkvæði gegn 12 í neðri deildinni og 29 atkvæðum gegn einu í efri deildinni. Ríkisstjórinn og Repúblikaninn Kay Ivey undirritaði lögin um leið og þau höfðu verið samþykkt. Lögin eru sögð vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá ábyrgð ef fósturvísra eyðileggjast eða „deyja“ og vonir standa til að þær stofnanir sem höfðu lokað verði opnaðar á ný. Demókratar segja lögin hins vegar aðeins plástur á sárið, þar sem eftir standi sú ákvörðun hæstaréttar að fósturvísar séu börn. Málið hefur verið til mestu vandræða fyrir Repúblikana, sem hafa bæði talað fyrir því að allt „líf“ sé heilagt en einnig að standa þurfi vörð um bandarískar fjölskyldur og tryggja að þær geti fjölgað sér. Hafa sumir þeirra viðurkennt að það verði erfiðara ef fólk veigrar sér nú við því að notast við tæknifrjóvgun.
Frjósemi Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira