Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 22:45 Dagný Brynjarsdóttir á heimaleik West Ham með sinn annan son undir belti, en hann kom í heiminn í síðasta mánuði. Getty/George Tewkesbury Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. Dagný og eiginmaður hennar, Ómar Páll Sigurbjartsson, eignuðust sinn fyrsta son sumarið 2018. Dagný var þá leikmaður Portland Thorns í Bandaríkjunum og eftir að hafa svo spilað með Selfossi sumarið 2020 hélt hún til Lundúna og gekk í raðir West Ham. Dagný hefur verið í lykilhlutverki hjá West Ham og var gerð að fyrirliða liðsins en hefur ekkert spilað á þessari leiktíð vegna meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vinnuveitendur hennar hjá West Ham sáu hins vegar tækifæri í þessu og á föstudaginn verður frumsýnd heimildarmynd þar sem hægt verður að fylgjast með Dagnýju á meðgöngunni, og áskorunum hennar sem atvinnuíþróttakona sem stofnað hefur fjölskyldu. „Ég vildi sýna fólki að ég gæti enn spilað erlendis, í einni af bestu deildunum, og verið mamma. Af hverju ætti ég að hætta?“ segir Dagný meðal annars í stiklu úr myndinni sem sjá má á samfélagsmiðlum West Ham. (Til að sjá Instagram-færslurnar gæti þurft að ýta á refresh-takkann, F5). View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Fólk hefur sagt upp í opið geðið á mér: „Þú ert búin í landsliðinu núna. Þú verður bara í hálfatvinnumennsku á Íslandi. Muntu yfirhöfuð spila áfram?““ segir Dagný í stiklunni en eins og fyrr segir verður myndin frumsýnd á föstudag. Dagný er næstmarkahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi en hún hefur skorað 38 mörk í 113 A-landsleikjum. Enski boltinn Börn og uppeldi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Dagný og eiginmaður hennar, Ómar Páll Sigurbjartsson, eignuðust sinn fyrsta son sumarið 2018. Dagný var þá leikmaður Portland Thorns í Bandaríkjunum og eftir að hafa svo spilað með Selfossi sumarið 2020 hélt hún til Lundúna og gekk í raðir West Ham. Dagný hefur verið í lykilhlutverki hjá West Ham og var gerð að fyrirliða liðsins en hefur ekkert spilað á þessari leiktíð vegna meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vinnuveitendur hennar hjá West Ham sáu hins vegar tækifæri í þessu og á föstudaginn verður frumsýnd heimildarmynd þar sem hægt verður að fylgjast með Dagnýju á meðgöngunni, og áskorunum hennar sem atvinnuíþróttakona sem stofnað hefur fjölskyldu. „Ég vildi sýna fólki að ég gæti enn spilað erlendis, í einni af bestu deildunum, og verið mamma. Af hverju ætti ég að hætta?“ segir Dagný meðal annars í stiklu úr myndinni sem sjá má á samfélagsmiðlum West Ham. (Til að sjá Instagram-færslurnar gæti þurft að ýta á refresh-takkann, F5). View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Fólk hefur sagt upp í opið geðið á mér: „Þú ert búin í landsliðinu núna. Þú verður bara í hálfatvinnumennsku á Íslandi. Muntu yfirhöfuð spila áfram?““ segir Dagný í stiklunni en eins og fyrr segir verður myndin frumsýnd á föstudag. Dagný er næstmarkahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi en hún hefur skorað 38 mörk í 113 A-landsleikjum.
Enski boltinn Börn og uppeldi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira