Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 06:01 Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn sjóðheitu liði Aston Villa. Getty/Raymond Smit Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí. Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí.
Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira