Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 14:01 Erling Haaland fagnar marki sínu fyrir Manchester City á móti Manchester United í gær. Getty/Joe Prior Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira