OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:30 Tyreek Hill með Keeta Vaccaro á verðlaunahátið NFL-deildarinnar í Las Vegas á dögunum. Getty/Christopher Polk Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024 NFL Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024
NFL Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira