Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 10:38 Christian Horner og Geri Halliwell pössuðu sig að láta alla sjá sig á formúlunni í gær. EPA-EFE/ALI HAIDER Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira