Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 09:31 Sverrir Ingi Ingason í leik með FC Midtjylland. Hann var fyrirliði liðsins í síðasta leik. Getty/Lars Ronbog Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum. Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum.
Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira