Tóku út gremju sína á leigubifreið og lögreglustöð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2024 06:54 Lögregla og slökkvilið höfðu í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, meðal annars einstaklingur sem fjarlægja þurfti af bar í miðbænum. Gat hann ekki greint frá því hvar hann ætti heima og fékk því að sofa úr sér hjá lögreglu. Lögregla var einnig kölluð til vegna einstaklings sem var sagður ógna starfsmönnum matsölustaðar í miðborginni. Stuttu seinna barst önnur tilkynning um einstakling sem veittist að leigubifreið með höggum og spörkum og reyndist um sama manna að ræða. Var viðkomandi handtekinn og færður í fangageymslu. Tilkynnt var um slagsmál í miðborginni og æstan aðila í apóteki en sá var farinn þegar lögreglu bar að. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 105 og fannst meintur þjófur stuttu síðar. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær/Álftanes voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum og í Kópavogi/Breiðholti barst tilkynning um innbrot í heimahús, sem er í rannsókn. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ barst tilkynning um þjófnað í matvöruverslun og þá var ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Þegar hann var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku lét viðkomandi öllum illum látum; sparkaði í hurðir og öskraði. Neitaði hann að yfirefa starfstöð lögreglu þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli og var að lokum vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira
Lögregla var einnig kölluð til vegna einstaklings sem var sagður ógna starfsmönnum matsölustaðar í miðborginni. Stuttu seinna barst önnur tilkynning um einstakling sem veittist að leigubifreið með höggum og spörkum og reyndist um sama manna að ræða. Var viðkomandi handtekinn og færður í fangageymslu. Tilkynnt var um slagsmál í miðborginni og æstan aðila í apóteki en sá var farinn þegar lögreglu bar að. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 105 og fannst meintur þjófur stuttu síðar. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær/Álftanes voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum og í Kópavogi/Breiðholti barst tilkynning um innbrot í heimahús, sem er í rannsókn. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ barst tilkynning um þjófnað í matvöruverslun og þá var ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Þegar hann var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku lét viðkomandi öllum illum látum; sparkaði í hurðir og öskraði. Neitaði hann að yfirefa starfstöð lögreglu þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli og var að lokum vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira