Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 18:09 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sigurmark Vals á síðustu sekúndum leiksins Vísir/Pawel Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti. Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti.
Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti