Slagsmál brutust út meðal áhorfenda: „Aldrei séð svona rugl á ævinni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:30 Dana White, forseti UFC, sagði slagsmálin í Mexíkó eitthvað það sturlaðasta sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. vísir/getty Öryggisgæsla var hvergi sjáanleg þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á bardagakvöldi UFC í Mexíkóborg. Dana White sagðist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Bardagakvöldið í Mexíkó var sett upp af UFC samtökunum til að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri, en það voru áhorfendur sem stálu sviðsljósinu. Á myndskeiðum hér fyrir neðan má sjá þegar slagsmálin brutust út meðal tveggja hópa áhorfenda, öryggisgæsla var hvergi sjáanleg. 😳 It’s kicking OFF at #UFCMexico 🇲🇽 pic.twitter.com/Kqwm11B9HE— Mikey Thomas (@MikeyThomas1991) February 25, 2024 Best angle of the brawl in the stands #UFCMéxico pic.twitter.com/lMBYsXynU7— Carlos Contreras Legaspi 🦁 (@CCLegaspi) February 25, 2024 Forseti UFC, Dana White, sagði þetta með því ótrúlegra sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. „Það sturlaða er að slagsmálin héldu endalaust áfram. Ég dreif mig af stað og horfði á – það kom enginn að stöðva þetta. Ég beið eftir að sjá öryggisgæsluna en þeir biðu bara eftir að allt róaðist“ sagði Dana White við blaðamenn í lok kvölds. Þetta er í sjötta sinn sem UFC heldur bardagakvöld í Mexíkó en fyrsta sinn sem bardagar eiga sér stað utan hringsins. Dana White on the fight in the crowd: No security. The fight just went on until the fight was over. I've never seen any shit like that in my life. #UFCMexico #UFC pic.twitter.com/Q8BIAK8eaJ— Jed I. Goodman © (@jedigoodman) February 25, 2024 „Ég held að þetta hafi ekkert litið illa út fyrir UFC. Þetta gerðist bara og þannig er það. Ég held að fólk sem sjái þetta sé ekki að fara að reyna þetta sjálft, ég hef sjálfur aldrei séð svona rugl á ævinni.“ Eins og áður segir var bardagakvöldið hluti af áformum UFC að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri. UFC hefur einnig opnað skóla, æfinga- og lyftingaaðstöðu fyrir upprennandi bardagakappa þar í landi. MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Sjá meira
Bardagakvöldið í Mexíkó var sett upp af UFC samtökunum til að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri, en það voru áhorfendur sem stálu sviðsljósinu. Á myndskeiðum hér fyrir neðan má sjá þegar slagsmálin brutust út meðal tveggja hópa áhorfenda, öryggisgæsla var hvergi sjáanleg. 😳 It’s kicking OFF at #UFCMexico 🇲🇽 pic.twitter.com/Kqwm11B9HE— Mikey Thomas (@MikeyThomas1991) February 25, 2024 Best angle of the brawl in the stands #UFCMéxico pic.twitter.com/lMBYsXynU7— Carlos Contreras Legaspi 🦁 (@CCLegaspi) February 25, 2024 Forseti UFC, Dana White, sagði þetta með því ótrúlegra sem hann hafi orðið vitni að í sinni stjórnartíð. „Það sturlaða er að slagsmálin héldu endalaust áfram. Ég dreif mig af stað og horfði á – það kom enginn að stöðva þetta. Ég beið eftir að sjá öryggisgæsluna en þeir biðu bara eftir að allt róaðist“ sagði Dana White við blaðamenn í lok kvölds. Þetta er í sjötta sinn sem UFC heldur bardagakvöld í Mexíkó en fyrsta sinn sem bardagar eiga sér stað utan hringsins. Dana White on the fight in the crowd: No security. The fight just went on until the fight was over. I've never seen any shit like that in my life. #UFCMexico #UFC pic.twitter.com/Q8BIAK8eaJ— Jed I. Goodman © (@jedigoodman) February 25, 2024 „Ég held að þetta hafi ekkert litið illa út fyrir UFC. Þetta gerðist bara og þannig er það. Ég held að fólk sem sjái þetta sé ekki að fara að reyna þetta sjálft, ég hef sjálfur aldrei séð svona rugl á ævinni.“ Eins og áður segir var bardagakvöldið hluti af áformum UFC að koma mexíkóskum bardagaköppum á framfæri. UFC hefur einnig opnað skóla, æfinga- og lyftingaaðstöðu fyrir upprennandi bardagakappa þar í landi.
MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Sjá meira