Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 19:05 Erik Ten Hag horfði á lið sitt tapa á heimavelli í dag. Vísir/Getty Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. „Þeir áttu innkast við eigin hornfána, við vorum með þá undir pressu en við vorum með einn leikmann út úr stöðu. Sem lið eigum við að gera betur og passa að allir séu í réttri stöðu. Við leyfðum þeim að sleppa (í gegn) og það á að vera hægt að koma í veg fyrir það,“ sagði Ten Hag eftir tap dagsins. „Liðið sýndi mikinn karakter í að koma til baka, við áttum skilið að jafna og sóttum til sigurs. Leikmenn sýndu hvaða karakter og persónuleika þeir hafa að geyma. Sigurmarkið kom eftir mistök. Þar á undan sóttum við til sigurs og hefðum átt að nýta færin sem við fengum.“ „Við áttum í erfiðleikum með spilamennsku þeirra á vinstri hluta vallarins frá okkur séð. EN við brugðumst vel við, stigum upp úr öftustu línu og þegar við náðum því þá tókum við leikinn yfir og byrjuðum að skapa færi.“ Man United var án leikmann á borð við Lisandro Martínez, Luke Shaw og Rasmus Höjlund í dag. Þá fór Casemiro meiddur af velli. „Með hópinn sem við höfum þá hefðum við átt að vinna leikinn. Leikurinn var hægur og við verðum að vera tilbúnir frá því að leikurinn er flautaður á.“ „Það er hægt að gagnrýna en liðið sýndi mikinn karakter í báðum hálfleikjum,“ sagði Ten Hag að endingu. Eftir tap dagsins er Man United í 6. sæti með 44 stig, átta stigum frá Aston Villa í 4. sætinu en það gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
„Þeir áttu innkast við eigin hornfána, við vorum með þá undir pressu en við vorum með einn leikmann út úr stöðu. Sem lið eigum við að gera betur og passa að allir séu í réttri stöðu. Við leyfðum þeim að sleppa (í gegn) og það á að vera hægt að koma í veg fyrir það,“ sagði Ten Hag eftir tap dagsins. „Liðið sýndi mikinn karakter í að koma til baka, við áttum skilið að jafna og sóttum til sigurs. Leikmenn sýndu hvaða karakter og persónuleika þeir hafa að geyma. Sigurmarkið kom eftir mistök. Þar á undan sóttum við til sigurs og hefðum átt að nýta færin sem við fengum.“ „Við áttum í erfiðleikum með spilamennsku þeirra á vinstri hluta vallarins frá okkur séð. EN við brugðumst vel við, stigum upp úr öftustu línu og þegar við náðum því þá tókum við leikinn yfir og byrjuðum að skapa færi.“ Man United var án leikmann á borð við Lisandro Martínez, Luke Shaw og Rasmus Höjlund í dag. Þá fór Casemiro meiddur af velli. „Með hópinn sem við höfum þá hefðum við átt að vinna leikinn. Leikurinn var hægur og við verðum að vera tilbúnir frá því að leikurinn er flautaður á.“ „Það er hægt að gagnrýna en liðið sýndi mikinn karakter í báðum hálfleikjum,“ sagði Ten Hag að endingu. Eftir tap dagsins er Man United í 6. sæti með 44 stig, átta stigum frá Aston Villa í 4. sætinu en það gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira