Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 21:50 Lok, lok og læs. Frank Molter/Getty Images Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. PSG og Kielce eru í A-riðli og voru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins. Það var þó ekki að sjá en heimamenn unnu einkar þægilegan níu marka sigur í kvöld. Haukur gerði hvað hann gat í liði gestanna og skoraði þrjú mörk. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka átti ágætis leik í marki PSG og lagði grunninn að sigrinum með sinni 42 prósent markvörslu en alls varði hann 19 skot. speechless #ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/jpSkPj2ULs— EHF Champions League (@ehfcl) February 22, 2024 Í hinum leik kvöldsins í A-riðli vann topplið Kiel sex marka sigur á RK Pelister, lokatölur 29-26. Staðan í A-riðli er þannig að Kiel er á toppnum með 18 stig að loknum 12 leikjum. Álaborg kemur þar á eftir með 16, PSG er með stigi minna á meðan Kielce og Pick Szeged eru með 13. Í B-riðli vann Veszprém þriggja marka sigur á GOG, 34-31. Bjarki Már Elísson kom ekki við sögu hjá sigurliðinu. Þá vann Barcelona sjö marka sigur á Porto, lokatölur 40-33. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
PSG og Kielce eru í A-riðli og voru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins. Það var þó ekki að sjá en heimamenn unnu einkar þægilegan níu marka sigur í kvöld. Haukur gerði hvað hann gat í liði gestanna og skoraði þrjú mörk. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka átti ágætis leik í marki PSG og lagði grunninn að sigrinum með sinni 42 prósent markvörslu en alls varði hann 19 skot. speechless #ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/jpSkPj2ULs— EHF Champions League (@ehfcl) February 22, 2024 Í hinum leik kvöldsins í A-riðli vann topplið Kiel sex marka sigur á RK Pelister, lokatölur 29-26. Staðan í A-riðli er þannig að Kiel er á toppnum með 18 stig að loknum 12 leikjum. Álaborg kemur þar á eftir með 16, PSG er með stigi minna á meðan Kielce og Pick Szeged eru með 13. Í B-riðli vann Veszprém þriggja marka sigur á GOG, 34-31. Bjarki Már Elísson kom ekki við sögu hjá sigurliðinu. Þá vann Barcelona sjö marka sigur á Porto, lokatölur 40-33.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira