Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Árni Sæberg skrifar 22. febrúar 2024 10:28 Vatnið streymir um nýja kaldavatnslögn. Vísir/Sigurjón Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“ Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“
Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira