Tveir ákærðir fyrir morð í sigurgöngu Kansas City Chiefs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 23:53 Þau sem særðust í árásinni eru á aldrinum 8 til 47 ára. AP Tveir karlmenn eru ákærðir fyrir morð eftir að kona lét lífið og 22 særðust í skotárás í lestarstöð nærri sigurgöngu ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs síðasta miðvikudag, fjórum dögum eftir að ofurskálin fór fram. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar. NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar.
NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31