Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 15:31 Breece Hall er með betri hlaupurum NFL-deildarinnar. vísir/getty Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti