Bein útsending: Framtíðarnefnd Alþingis fjallar um gervigreind og lýðræði Árni Sæberg skrifar 16. febrúar 2024 10:01 Halldóra Mogensen er formaður framtíðarnefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Alþjóðleg staða stefnumótunar um gervigreind er viðfangsefni annarrar málstofu í fundaröð um gervigreind og lýðræði sem framtíðarnefnd Alþingis stendur fyrir í dag. Málstofuna má sjá í beinni útsendingu. Í tilkynningu um málstofuna segir að gestir hennar verði tveir. Annars vegar Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi hjá LEX og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún hafi víðtæka reynslu á sviði upplýsingatækniréttar og hafi aðstoðað ríki, sveitarfélög og fyrirtæki við ráðgjöf og innleiðingu öryggis- og verndarráðstafana á sviði upplýsingatækni, netöryggis og persónuverndar. Lára muni fjalla um regluverk Evrópusambandsins um gervigreind með áherslu á grundvallarréttindi einstaklinga, mannlega aðkomu og gagnsæi. Hinn gesturinn verði Jamie Berryhill, sérfræðingur og verkefnastjóri OECD í gervigreind, sem muni fjalla um stefnumótun alþjóðastofnana í málaflokknum. Jamie hafi veitt stefnumótun í gervigreind forstöðu hjá forseta Bandaríkjanna og búi yfir mikilli þekkingu á alþjóðlegri stefnumótun. Fundarstjóri sé Halldóra Mogensen, formaður framtíðarnefndar, og í kjölfar erindanna muni nefndarmenn í framtíðarnefnd bera upp spurningar. Málstofan fer fram í dag á milli 10:30 og 11:30 í Smiðju, Tjarnargötu 9. Hana má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Alþingi Gervigreind Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Í tilkynningu um málstofuna segir að gestir hennar verði tveir. Annars vegar Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi hjá LEX og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún hafi víðtæka reynslu á sviði upplýsingatækniréttar og hafi aðstoðað ríki, sveitarfélög og fyrirtæki við ráðgjöf og innleiðingu öryggis- og verndarráðstafana á sviði upplýsingatækni, netöryggis og persónuverndar. Lára muni fjalla um regluverk Evrópusambandsins um gervigreind með áherslu á grundvallarréttindi einstaklinga, mannlega aðkomu og gagnsæi. Hinn gesturinn verði Jamie Berryhill, sérfræðingur og verkefnastjóri OECD í gervigreind, sem muni fjalla um stefnumótun alþjóðastofnana í málaflokknum. Jamie hafi veitt stefnumótun í gervigreind forstöðu hjá forseta Bandaríkjanna og búi yfir mikilli þekkingu á alþjóðlegri stefnumótun. Fundarstjóri sé Halldóra Mogensen, formaður framtíðarnefndar, og í kjölfar erindanna muni nefndarmenn í framtíðarnefnd bera upp spurningar. Málstofan fer fram í dag á milli 10:30 og 11:30 í Smiðju, Tjarnargötu 9. Hana má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Alþingi Gervigreind Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira