Unaðsstund Elizu og Guðna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. febrúar 2024 12:28 Það fór vel á með píanóhjónunum og forsetahjónunum í Hörpu í gærkvöldi. Eliza Reid Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson skelltu sér á tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Goldberg-tilbrigðin voru flutt fyrir fullum sal. Unaðsstund að sögn Elizu. Eliza segir frá gærkvöldinu á Instagram-síðu sinni og óskar Víkingi Heiðari til hamingju með stórafmælið. Píanósnillingurinn fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. „Til hamingju með stórafmælið, Víkingur Heiðar Ólafsson! Þvílíkur unaður að fá að hlusta á einn af tónlistarsnillingum Íslands leika Goldberg-tilbrigðin fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu í gær,“ segir Eliza og birtir mynd af þeim hjónum með Víkingi Heiðari og Höllu Oddnýju Magnúsdóttur eiginkonu hans. Goldberg-tilbrigðin eru af mörgum talin eitt flottasta píanóverk sögunnar en Johann Sebastian Bach samdi þau árið 1741. Víkingur Heiðar er orðinn vanur því að fræga fólkið taki púlsinn á honum að loknum tónleikum. Sjálfur Sting heilsaði upp á Víking Heiðar að loknum vel heppnuðum tónleikum hans í Carnegie Hall í New York á dögunum. „Ekki síður gaman var að fá tækifæri til að óska snillingnum til hamingju með stórafmælið þegar við heilsuðum upp á hann og eiginkonu hans Höllu Oddnýju Magnúsdóttur baksviðs eftir tónleikana. Takk fyrir okkur!“ segir Eliza fyrir hönd forsetahjónanna. Þau hafa verið á ferð og flugi undanfarna daga síðan Eliza kom heim úr vel heppnaðri ferð á bókamessu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þau hafa bæði heimsótt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ þar sem heldri Grindvíkingar dvelja og gúffað í sig saltkjöti og baunum með fólkinu hjá Sjálfsbjörg. Víkingur Heiðar getur slakað á með fjölskyldunni í dag en fram undan eru tvennir tónleikar í Hörpu til viðbótar, á föstudags- og sunnudagskvöld. Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Tónlist Samkvæmislífið Víkingur Heiðar Tengdar fréttir Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45 Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Eliza segir frá gærkvöldinu á Instagram-síðu sinni og óskar Víkingi Heiðari til hamingju með stórafmælið. Píanósnillingurinn fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. „Til hamingju með stórafmælið, Víkingur Heiðar Ólafsson! Þvílíkur unaður að fá að hlusta á einn af tónlistarsnillingum Íslands leika Goldberg-tilbrigðin fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu í gær,“ segir Eliza og birtir mynd af þeim hjónum með Víkingi Heiðari og Höllu Oddnýju Magnúsdóttur eiginkonu hans. Goldberg-tilbrigðin eru af mörgum talin eitt flottasta píanóverk sögunnar en Johann Sebastian Bach samdi þau árið 1741. Víkingur Heiðar er orðinn vanur því að fræga fólkið taki púlsinn á honum að loknum tónleikum. Sjálfur Sting heilsaði upp á Víking Heiðar að loknum vel heppnuðum tónleikum hans í Carnegie Hall í New York á dögunum. „Ekki síður gaman var að fá tækifæri til að óska snillingnum til hamingju með stórafmælið þegar við heilsuðum upp á hann og eiginkonu hans Höllu Oddnýju Magnúsdóttur baksviðs eftir tónleikana. Takk fyrir okkur!“ segir Eliza fyrir hönd forsetahjónanna. Þau hafa verið á ferð og flugi undanfarna daga síðan Eliza kom heim úr vel heppnaðri ferð á bókamessu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þau hafa bæði heimsótt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ þar sem heldri Grindvíkingar dvelja og gúffað í sig saltkjöti og baunum með fólkinu hjá Sjálfsbjörg. Víkingur Heiðar getur slakað á með fjölskyldunni í dag en fram undan eru tvennir tónleikar í Hörpu til viðbótar, á föstudags- og sunnudagskvöld.
Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Tónlist Samkvæmislífið Víkingur Heiðar Tengdar fréttir Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45 Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45
Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51