FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 18:46 Jakob Martin skýtur að marki áður en hann fékk að fjúka af velli. vísir / hulda margrét Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Geir Guðmundsson fór í árás og þar setti Jakob Martin olnbogann beint í andlitið á Geir sem hrundi niður í kjölfarið. Þetta gerðist á óheppilegum tíma fyrir FH þar sem gestirnir voru að spila betur og höfðu minnkað muninn niður í eitt mark. Eftir að Jakob Martin fékk rautt spjald gáfu Haukar í og gerðu fimm mörk gegn aðeins einu hjá gestunum. Eftir það var munurinn orðinn of mikill og Haukar unnu að lokum fjögurra marka sigur 33-29. Skrifaði Andri Már Eggertsson, fréttamaður Vísis og Stöðvar 2 um atvikið. Hann ræddi svo við Sigurstein Arndal, þjálfara FH, eftir leik. Þar sagðist þjálfarinn ekki hafa séð atvikið sjálfur en taldi dapurlegt að Jakob hafi verið rekinn af velli án þess að atvikið væri skoðað aftur á myndbandi. Málið rataði inn á borð aganefndar HSÍ sem fundaði í dag og dæmdi Jakob í bann. Í úrskurði nefndarinnar sagði: „Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í Powerade bikar karla þann 12.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.“ Powerade-bikarinn FH Tengdar fréttir Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Geir Guðmundsson fór í árás og þar setti Jakob Martin olnbogann beint í andlitið á Geir sem hrundi niður í kjölfarið. Þetta gerðist á óheppilegum tíma fyrir FH þar sem gestirnir voru að spila betur og höfðu minnkað muninn niður í eitt mark. Eftir að Jakob Martin fékk rautt spjald gáfu Haukar í og gerðu fimm mörk gegn aðeins einu hjá gestunum. Eftir það var munurinn orðinn of mikill og Haukar unnu að lokum fjögurra marka sigur 33-29. Skrifaði Andri Már Eggertsson, fréttamaður Vísis og Stöðvar 2 um atvikið. Hann ræddi svo við Sigurstein Arndal, þjálfara FH, eftir leik. Þar sagðist þjálfarinn ekki hafa séð atvikið sjálfur en taldi dapurlegt að Jakob hafi verið rekinn af velli án þess að atvikið væri skoðað aftur á myndbandi. Málið rataði inn á borð aganefndar HSÍ sem fundaði í dag og dæmdi Jakob í bann. Í úrskurði nefndarinnar sagði: „Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í Powerade bikar karla þann 12.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.“
Powerade-bikarinn FH Tengdar fréttir Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45