Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:00 Travis Kelce og Taylor Swift fagna hér saman sigri Kansas City Chiefs eftir leikinn. Getty/ Ethan Miller Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Ofurskálin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Ofurskálin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira