Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Rasmus Hojlund stekkur á bakið á Scott McTominay eftir sigur Manchester United á Aston Villa á Villa Park. getty/James Gill Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46