Jarðeðlisfræðingur segir andvaraleysi hafa ríkt í skipulagsmálum með tilliti til náttúruvár. Til að mynda hefði verið hægt að koma í veg fyrir tjón í Grindavík.
Nýlega gáfu Samtök um kynheilbrigði út nýja handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. Formaður samtakanna segir efnið taka mið af miklum samfélagslegum breytingum síðustu ár.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.