Loks sigur hjá Sheffield United og Toney heldur áfram að skora Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 17:17 Ivan Toney hefur byrjað vel eftir að hann sneri aftur úr leikbanni. Vísir/Getty Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Í úthverfi Lundúna tóku heimamenn í Luton á móti Sheffield United. Gestirnir hafa verið neðsta lið deildarinnar nánast síðan hún hófst í haust og voru níu stigum á eftir Luton sem einmitt voru í síðasta örugga sæti deildarinnar. Gestirnir voru því mættir til að berjast upp á líf og dauða. Á 30. mínútu kom Cameron Archer liði Sheffield yfir og James McAtee tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu úr vítaspyrnu. Carlton Morris minnkaði muninn í 2-1 úr víti fyrir Luton í snemma í síðari hálfleik en það var Vinicius Costa sem innsiglaði sigur gestanna með marki á 72. mínútu. Afar mikilvæg þrjú stig í höfn hjá Sheffield United sem jafna Burnley að stigum í botnbaráttunni. Vinicius Souza fagnar marki sínu í dag.Vísir/Getty Fulham hafði betur gegn Burnley en liðin mættust á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Bobby Reid og Rodrigo Muniz komu heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en Marcos Senegal minnkaði muninn á 50. mínútu eftir sendingu Dominic Solanke. Muniz bætti sínu öðru marki við aðeins tveimur mínútum síðar og það reyndist síðasta mark leiksins. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem gerði góða ferð til Birmingham og vann sigur á Wolvez. Christian Nörgaard og Ivan Toney skoruðu mörk gestanna í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Í úthverfi Lundúna tóku heimamenn í Luton á móti Sheffield United. Gestirnir hafa verið neðsta lið deildarinnar nánast síðan hún hófst í haust og voru níu stigum á eftir Luton sem einmitt voru í síðasta örugga sæti deildarinnar. Gestirnir voru því mættir til að berjast upp á líf og dauða. Á 30. mínútu kom Cameron Archer liði Sheffield yfir og James McAtee tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu úr vítaspyrnu. Carlton Morris minnkaði muninn í 2-1 úr víti fyrir Luton í snemma í síðari hálfleik en það var Vinicius Costa sem innsiglaði sigur gestanna með marki á 72. mínútu. Afar mikilvæg þrjú stig í höfn hjá Sheffield United sem jafna Burnley að stigum í botnbaráttunni. Vinicius Souza fagnar marki sínu í dag.Vísir/Getty Fulham hafði betur gegn Burnley en liðin mættust á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Bobby Reid og Rodrigo Muniz komu heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en Marcos Senegal minnkaði muninn á 50. mínútu eftir sendingu Dominic Solanke. Muniz bætti sínu öðru marki við aðeins tveimur mínútum síðar og það reyndist síðasta mark leiksins. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem gerði góða ferð til Birmingham og vann sigur á Wolvez. Christian Nörgaard og Ivan Toney skoruðu mörk gestanna í sitt hvorum hálfleiknum.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira