Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 14:30 Angel Reese er ein sú besta sem spilar í bandaríska háskólaboltanum í dag. Getty/Simon Bruty Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Reese er eitt stærsta nafnið í kvennaháskólaboltanum í Bandaríkjunum en hún fór á kostum þegar LSU varð háskólameistari í fyrra. Reese vakti ekki aðeins athygli á sér með góðri frammistöðu inn á vellinum því hún var líka með sjálfstraust og muninn fyrir neðan nefið utan vallarins. Hún fékk gælunafnið Bayou Barbie. Reese hefur í framhaldinu fengið alls kyns auglýsingasamninga og þar á meðal við Beats. Hún ákvað að gleðja körfuboltastrákana í skólanum sínum með því að gefa þeim öllum Beats heyrnartól. „Ég kann að meta stuðning ykkar og hvernig þið styðjið á bak við liðið okkar. Ég vil þakka ykkur fyrir veturinn og hrósa ykkur fyrir það að gera betur en í fyrravetur. Það eru miklar væntingar hér í skólanum og það er ekki auðvelt standast þær, sagði Angel Reese í stuttri ræðu áður en hún gaf strákunum heyrnartólin. Strákarnir fögnuðu þessu vel og ánægðir með framtak bestu körfuboltakonu skólans. Það má sjá myndband með því að fletta hér fyrir neðan. Angel Reese var með 23,0 stig og 15,4 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili og í ár er hún með 19,3 stig og 12,1 frákast í leik. Það ráða ekki margar við hana undir körfunni. Kvennalið LSU hefur unnið 19 af 23 leikjum sínum (83%) þar af 13 af 14 heimaleikjum sínum. Karlaliðið hefur unnið 12 af 21 leik (57%) þar af 9 af 12 heimaleikjum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Reese er eitt stærsta nafnið í kvennaháskólaboltanum í Bandaríkjunum en hún fór á kostum þegar LSU varð háskólameistari í fyrra. Reese vakti ekki aðeins athygli á sér með góðri frammistöðu inn á vellinum því hún var líka með sjálfstraust og muninn fyrir neðan nefið utan vallarins. Hún fékk gælunafnið Bayou Barbie. Reese hefur í framhaldinu fengið alls kyns auglýsingasamninga og þar á meðal við Beats. Hún ákvað að gleðja körfuboltastrákana í skólanum sínum með því að gefa þeim öllum Beats heyrnartól. „Ég kann að meta stuðning ykkar og hvernig þið styðjið á bak við liðið okkar. Ég vil þakka ykkur fyrir veturinn og hrósa ykkur fyrir það að gera betur en í fyrravetur. Það eru miklar væntingar hér í skólanum og það er ekki auðvelt standast þær, sagði Angel Reese í stuttri ræðu áður en hún gaf strákunum heyrnartólin. Strákarnir fögnuðu þessu vel og ánægðir með framtak bestu körfuboltakonu skólans. Það má sjá myndband með því að fletta hér fyrir neðan. Angel Reese var með 23,0 stig og 15,4 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili og í ár er hún með 19,3 stig og 12,1 frákast í leik. Það ráða ekki margar við hana undir körfunni. Kvennalið LSU hefur unnið 19 af 23 leikjum sínum (83%) þar af 13 af 14 heimaleikjum sínum. Karlaliðið hefur unnið 12 af 21 leik (57%) þar af 9 af 12 heimaleikjum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira