Segir of mikið af myndbandsdómgæslu og að þetta taki of langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 07:31 Upplifun áhorfanda á leikjum er ekki góð vegna þess að það fer of langur tími í myndbandsdómgæslu og það fer of langur tími í hverja skoðun. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin hefur séð heilan haug að mistökum í myndbandsdómgæslu á þessu tímabili og yfirmanni hjá ensku úrvalsdeildinni finnst hreinlega að það sé verið að skoða of marga hluti í dag. ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira