Gátu ekki „opnað umslögin“ en taka aftur við tilnefningum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2024 16:54 Advania hefur haldið utan um ýmsar kosningar en aðlaga þurfti kerfi fyrirtækisins að tilnefningarferlinu. Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að tilnefningarferlið í fyrirætluðu biskupskjöri, sem hófst 1. febrúar síðastliðinn og lauk á hádegi í gær, sé enn í gangi en að endurtaka þurfi tæknilega framkvæmd þess. Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja. Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja.
Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent