Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 19:15 Caroline Murray í leik með FH á sínum tíma. Vísir/Ernir Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Murray hefur undanfarin ár leikið í Svíþjóð og Danmörku. Hún er reynslumikill leikmaður sem verður 31 árs á þessu ári og er að koma til Íslands í annað sinn. Hún lék alls 18 leiki með FH þegar liðið endaði í 6. sæti 2017. „Caroline er kraftmikill leikmaður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast Þróttaraliðinu vel í sumar. Bjóðum hana velkomna í Þrótt,“ segir í tilkynningu Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufe lagið Þro ttur (@throttur) Þróttur endaði í 3. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð en síðan þá færði þjálfari liðsins, Nik Chamberlain, sig yfir til Breiðabliks. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór sömu leið og þá samdi markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir við Val. Hin unga og efnilega Katla Tryggvadóttir gekk svo í raðir Kristianstad í Svíþjóð. Þróttarar eru byrjaðir að fylla í skörðin en Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun liðsins og þá mun hin bandaríska Mollee Swift standa í markinu. Nú er Caroline mætt til að þétta raðirnar en hún leikur vanalega sem bakvörður. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Murray hefur undanfarin ár leikið í Svíþjóð og Danmörku. Hún er reynslumikill leikmaður sem verður 31 árs á þessu ári og er að koma til Íslands í annað sinn. Hún lék alls 18 leiki með FH þegar liðið endaði í 6. sæti 2017. „Caroline er kraftmikill leikmaður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast Þróttaraliðinu vel í sumar. Bjóðum hana velkomna í Þrótt,“ segir í tilkynningu Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufe lagið Þro ttur (@throttur) Þróttur endaði í 3. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð en síðan þá færði þjálfari liðsins, Nik Chamberlain, sig yfir til Breiðabliks. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór sömu leið og þá samdi markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir við Val. Hin unga og efnilega Katla Tryggvadóttir gekk svo í raðir Kristianstad í Svíþjóð. Þróttarar eru byrjaðir að fylla í skörðin en Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun liðsins og þá mun hin bandaríska Mollee Swift standa í markinu. Nú er Caroline mætt til að þétta raðirnar en hún leikur vanalega sem bakvörður.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira