Eiga á fjórða hundrað bíla í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. febrúar 2024 20:30 Hjónin Sigurgeir Ingimundarson og Ingibjörg Sigmarsdóttir, sem eiga glæsilegt bílasafn og nota það, sem stofustáss í nokkrum skápum heima hjá sér í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegast bílasafn landsins er í eigu hjóna í Hveragerði, sem eiga nú tæplega fjögur hundruð bíla, sem eru stofustáss heimilisins. Allir bílarnir eru merktir með heiti þeirra og öðrum gagnlegum upplýsingum. Í einu húsinu við Heiðmörkina í Hveragerði búa þau Sigurgeir Ingimundarson og Ingibjörg Sigmarsdóttir, sem hafa safnað bílum frá 2012. Nokkrir skápar inn í stofu hjá þeim eru fullir af allskonar glæsilegum bílum, sem þau hafa keypt eða fengið gefins. Þarna má sjá marga gullmola. „Þetta eru aðallega Fordar, það er mikið af þeim. Við eigum á fjórða hundruð bíla og erum enn að safna þó að við séum ekki að panta mikið að utan því það er orðið svo rosalega dýrt,” segir Sigurgeir. Og Ingibjörg hefur ekki síður áhuga á bílunum og söfnun þeirra. Hún segir áhugamál þeirra hjóna óvenjulegt. „Jú, sérstaklega ef hjónin eru í þessu bæði, þá er þetta það en þetta er skemmtilegt, það er svo gaman að eiga fallega bíla og geta horft á þá”, segir hún hlæjandi. Allir bílarnir eru merktir, sem Ingibjörg á heiðurinn af og hún passar að þurrka af þeim reglulega og halda þeim fínum eð aðstoð Sigurgeirs. Og hjónin safna líka líkönum af skútum, sem vekja líka athygli á heimilinu. Nokkrir skápar fullum af bílum prýða heimili þeirra Sigurgeirs og Ingibjargar í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segja gestir þeirra þegar þeir sjá bílasafnið? „Flott, glæsilegt safn hjá ykkur, gaman að sjá eitthvað svona,” segir Ingibjörg. Og Ingibjörg segir að ef einhver lumi á fallegum bílum þá megi alltaf hafa samband. Sjálf á hún sér uppáhalds bíl. „Já, það er Skodi árgerð 1934, hann er svakalega fallegur.” Þegar safnið er skoðað nánar má sjá allskonar þekkta bíla á árum áður hér á Íslandi, eins og Lödu sport, Traband og bjöllu 1967 árgerð svo eitthvað sé nefnt. Mikið af glæsilegum og fallegum bílum eru safni þeirra hjóna eins og þessir þrír.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Bílar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Í einu húsinu við Heiðmörkina í Hveragerði búa þau Sigurgeir Ingimundarson og Ingibjörg Sigmarsdóttir, sem hafa safnað bílum frá 2012. Nokkrir skápar inn í stofu hjá þeim eru fullir af allskonar glæsilegum bílum, sem þau hafa keypt eða fengið gefins. Þarna má sjá marga gullmola. „Þetta eru aðallega Fordar, það er mikið af þeim. Við eigum á fjórða hundruð bíla og erum enn að safna þó að við séum ekki að panta mikið að utan því það er orðið svo rosalega dýrt,” segir Sigurgeir. Og Ingibjörg hefur ekki síður áhuga á bílunum og söfnun þeirra. Hún segir áhugamál þeirra hjóna óvenjulegt. „Jú, sérstaklega ef hjónin eru í þessu bæði, þá er þetta það en þetta er skemmtilegt, það er svo gaman að eiga fallega bíla og geta horft á þá”, segir hún hlæjandi. Allir bílarnir eru merktir, sem Ingibjörg á heiðurinn af og hún passar að þurrka af þeim reglulega og halda þeim fínum eð aðstoð Sigurgeirs. Og hjónin safna líka líkönum af skútum, sem vekja líka athygli á heimilinu. Nokkrir skápar fullum af bílum prýða heimili þeirra Sigurgeirs og Ingibjargar í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segja gestir þeirra þegar þeir sjá bílasafnið? „Flott, glæsilegt safn hjá ykkur, gaman að sjá eitthvað svona,” segir Ingibjörg. Og Ingibjörg segir að ef einhver lumi á fallegum bílum þá megi alltaf hafa samband. Sjálf á hún sér uppáhalds bíl. „Já, það er Skodi árgerð 1934, hann er svakalega fallegur.” Þegar safnið er skoðað nánar má sjá allskonar þekkta bíla á árum áður hér á Íslandi, eins og Lödu sport, Traband og bjöllu 1967 árgerð svo eitthvað sé nefnt. Mikið af glæsilegum og fallegum bílum eru safni þeirra hjóna eins og þessir þrír.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Bílar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira