Hverfa aftur til fyrra skipulags aðgengis að Grindavík Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2024 11:41 Íbúar munu hafa sex tíma til að athafna sig inni í bænum næstu daga. Vísir/Arnar Á morgun, þriðjudaginn 6.febrúar, verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirframskilgreindan dag til að fara til Grindavíkur í lengri tíma en áður. Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira