Bílastæðagjald fyrir jepplinga hækkað í 2.700 krónur fyrir klukkustund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2024 07:52 Fjölmargir fá undaþágu frá gjaldtökunni, sem beinist aðallega að þeim sem gætu notað almenningssamgöngur. AP/Michel Euler Eigendur jepplinga þurfa nú að greiða átján evrur fyrir að leggja bifreið sinni í klukkustund í miðborg Parísar. Gjaldið var áður sex evrur en 54,55 prósent íbúa í miðborginni greiddu atkvæði með tillögu um að þrefalda það. Borgarstjórinn Anne Hidalgo barðist ötullega fyrir tillögunni en hún hefur sagt jepplinga hættulega og skaðlega umhverfinu. Tillagan beinist aðallega að einstaklingum úr úthverfum borgarinnar en fjölmargir verða undanþegnir gjaldtökunni, svo sem íbúar, ökumenn rafbíla, leigubílstjórar og heilbrigðisstarfsmenn. Hidalgo hefur nú verið borgarstjóri í tíu ár og unnið að því á þeim tíma að göngugötuvæða París, leggja hjólastíga og banna rafhlaupahjól. Umhverfissinnar voru mjög fylgjandi tillögunum um að hækka bílastæðagjöld fyrir jepplinga, sem þeir segja menga meira en aðrar bifreiðar og vera hættulegri þegar árekstrar verða. Ýmis samtök ökumanna og pólitískir andstæðingar Hidalgo hafa hins vegar gagnrýnt breytinguna og segja meðal annars erfitt að segja til um hvaða bifreiðar falla undir skilgreininguna „jepplingur“. Frakkland Bílar Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Borgarstjórinn Anne Hidalgo barðist ötullega fyrir tillögunni en hún hefur sagt jepplinga hættulega og skaðlega umhverfinu. Tillagan beinist aðallega að einstaklingum úr úthverfum borgarinnar en fjölmargir verða undanþegnir gjaldtökunni, svo sem íbúar, ökumenn rafbíla, leigubílstjórar og heilbrigðisstarfsmenn. Hidalgo hefur nú verið borgarstjóri í tíu ár og unnið að því á þeim tíma að göngugötuvæða París, leggja hjólastíga og banna rafhlaupahjól. Umhverfissinnar voru mjög fylgjandi tillögunum um að hækka bílastæðagjöld fyrir jepplinga, sem þeir segja menga meira en aðrar bifreiðar og vera hættulegri þegar árekstrar verða. Ýmis samtök ökumanna og pólitískir andstæðingar Hidalgo hafa hins vegar gagnrýnt breytinguna og segja meðal annars erfitt að segja til um hvaða bifreiðar falla undir skilgreininguna „jepplingur“.
Frakkland Bílar Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira