Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 07:31 Patrick Mahomes faðmar hér föður sinn fyrir leik hjá Kansas City Chiefs. Fréttir af ölvunarakstri föður hans koma rétt fyrir stærsta leik ársins. Getty/Scott Winters Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira