Úlfur, úlfur slær í gegn hjá 10. bekk á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. febrúar 2024 20:31 Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk, sem standa sig frábærlega í sýningunni eins og aðrir nemendur söngleiksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hafa lítið þurft að kíkja í skólabækurnar sínar síðustu vikur því öll einbeiting þeirra og kraftur hefur farið í að æfa söngleikinn “Úlfur, úlfur”, sem þau sýna nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld. Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans
Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira