Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2024 13:14 Rúnar Alex Rúnarsson hefur varið mark Íslands í 27 A-landsleikjum. vísir Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Þetta segir danski miðillinn bold.dk og kveðst hafa heimildir fyrir því. Miðillinn segir að Rúnar Alex verði annar markvörður FCK á eftir Kamil Grabara, en Grabara mun í sumar ganga til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. Uppfært klukkan 13.23: B.T. segir að Rúnar Alex komi frítt til FCK og að samningur hans við félagið gildi til sumarsins 2027. Rúnar Alex, sem er 28 ára gamall, var lánaður til Cardiff í haust og stóð til að hann yrði hjá Cardiff út tímabilið. Í morgun var greint frá því að svo yrði ekki, og að Cardiff væri að klófesta nýjan markvörð. FCK har ledt efter en keeper. Navnet er Runar Alex Runarsson, der senest har været lejet ud til Cardiff. https://t.co/LfOy1m0rEM— Daniel Nøjsen Fallah (@danielnojsen) February 1, 2024 Ekki kemur fram í frétt bold.dk hvort Rúnar Alex komi til FCK að láni eða hvort Arsenal hafi selt hann, en samningur KR-ingsins fyrrverandi við Arsenal átti að gilda til næsta sumars. Rúnar Alex hefur áður spilað í Danmörku því hann hóf atvinnumannsferil sinn með Nordsjælland þar sem hann var á árunum 2014-2018. Hann fór svo til Dijon í Frakklandi og þaðan til Arsenal árið 2020 og gerði samning til fjögurra ára. Frá Arsenal hefur Rúnar Alex farið að láni til OH Leuven í Belgíu, Alanyaspor í Tyrklandi og nú síðast Cardiff en hann lék aðeins sex leiki með velska liðinu í ensku B-deildinni í vetur. Enski boltinn Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Þetta segir danski miðillinn bold.dk og kveðst hafa heimildir fyrir því. Miðillinn segir að Rúnar Alex verði annar markvörður FCK á eftir Kamil Grabara, en Grabara mun í sumar ganga til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. Uppfært klukkan 13.23: B.T. segir að Rúnar Alex komi frítt til FCK og að samningur hans við félagið gildi til sumarsins 2027. Rúnar Alex, sem er 28 ára gamall, var lánaður til Cardiff í haust og stóð til að hann yrði hjá Cardiff út tímabilið. Í morgun var greint frá því að svo yrði ekki, og að Cardiff væri að klófesta nýjan markvörð. FCK har ledt efter en keeper. Navnet er Runar Alex Runarsson, der senest har været lejet ud til Cardiff. https://t.co/LfOy1m0rEM— Daniel Nøjsen Fallah (@danielnojsen) February 1, 2024 Ekki kemur fram í frétt bold.dk hvort Rúnar Alex komi til FCK að láni eða hvort Arsenal hafi selt hann, en samningur KR-ingsins fyrrverandi við Arsenal átti að gilda til næsta sumars. Rúnar Alex hefur áður spilað í Danmörku því hann hóf atvinnumannsferil sinn með Nordsjælland þar sem hann var á árunum 2014-2018. Hann fór svo til Dijon í Frakklandi og þaðan til Arsenal árið 2020 og gerði samning til fjögurra ára. Frá Arsenal hefur Rúnar Alex farið að láni til OH Leuven í Belgíu, Alanyaspor í Tyrklandi og nú síðast Cardiff en hann lék aðeins sex leiki með velska liðinu í ensku B-deildinni í vetur.
Enski boltinn Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira