Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 08:00 Mikel Arteta með Jürgen Klopp en þeir eru ekki báðir á förum úr ensku úrvalsdeildinni i sumar. Getty/Chris Brunskill Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira