Gætu bjargað nashyrningum með hjálp staðgöngumóður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2024 21:00 Enn er nokkuð í að afkvæmið komi í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. AP/Khalil Senosi Vel gæti verið að vísindamönnum takist að bjarga tegund hvítra nashyrninga ef tæknifrjóvgunartilraunir með aðstoð staðgöngumóður takast. Aðeins tvö kvendýr eru eftir í heiminum og því brýnt að koma tegundinni til bjargar. Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“ Dýr Vísindi Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“
Dýr Vísindi Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira